Nú þegar Android símarnir eru að tröllríða farsímamarkaðinum, eru kannski fæstir sem gera sér grein fyrir því að þeir eru komnir með öfluga ferðatölvu í vasann. Til eru "apps" eða smáforrit fyrir nánast hvert tækifæri og vandamál og hef ég því tekið saman brot af því besta til að deila með ykkur.
Íslensku öppin
Flettir á Já.is og þá veistu alltaf hver er að hringja.
Íslenskir stafir
Gefur þér veðurupplýsingar í formi Vegagerðaskillta
Skemmtilegt fyrir krakka til að læra stafrófið
Fáðu það helsta frá Póstinum beint í símann. T.d. geturu keypt SMS frímerki, eða fylgst með sendingunni þinni.
Losnaðu við stöðumælasektirnar og vertu klár á hvar þú lagðir.
Fylgstu með 3G gagnanotkun hjá Símanum svo reikningurinn komi þér ekki á óvart.
Skjálftavaktin. Fylgstu með jarðhræringum í gegnum Veðurstofu Íslands.
Vertu upplýstur með 1414 appinu.
Lumman gerir fótboltaáhugafólki kleift að fylgjast með fréttunum um leið og þær gerast.
Lumman gerir handboltaáhugafólki kleift að fylgjast með fréttunum um leið og þær gerast.
Upplýsingar um tilboð og punktastöðu. Getur virkjað dælur með símanum.
Fyrir samskiptin
Facebook beint í símann
Spjallaðu við facebook vinina í símanum.
Tvítaðu
MSN, Facebook, Yahoo, AIM, ICQ, GTalk, MySpace & Hyves spjallforrit.
Fáðu betri upplýsingar um svæðið í kringum þig. Ábendingar frá fólki og finndu vini þína sem eru handan við hornið.
Myndavélar
Tónlist
Tónlistarstraumur frá gogoyoko.com
Flestar íslenskar útvarpsrásir sem senda út á netinu.
Tónlistaveita Símans
Fáðu aðgang að tonlist.is beint í símann.
* Hafa ber í huga að best er að nota þessi forrit á þráðlausri nettengingu til að forðast háa símreikninga.
Taktu mikilvægu skjölin með þér hvert sem þú ferð.
Internet Movie DataBase. Ef þú lendir ítrekað í því að muna ekki hvað leikarinn heitir eða í hvaða myndum hann var, þá er þetta fyrri þig.
Áttu ekki Kindle, ekkert mál. Breyttu símanum í Kindle og fáðu aðgang að yfir 1.000.000 rafbókum.
Taktu mynd og leitaðu á Google. Les QR kóða, skilur og þýðir texta.
Google Translate
Þýðir texta á milli rúmlega 60 tungumála. Les einnig upp þýðingar í ákveðnum tungumálum.
Hinn vinsæli Opera vafri nú í símanum þínum.
Leikir