10.10.2002
Tímaritið PC World valdi HP DeskJet 5550 sem besta kostinn af bleksprautuprenturum fyrir heimilismarkað og HP DeskJet 3820 sem annað besta val. Á heimasíðu PC World segir um DeskJet 5550 prentarann: „Prentar mjög skýrar, hreinar og nákvæmar myndir á þar til gerðan myndapappír. Einn af þeim albestu sem við höfum séð."
Nánari umfjöllun um prentarana er að finna á vefslóðinni hér að neðan.
HP prentarar