Breyting hefur orðið á útsendingu Skjávarps á Ísafirði. Skjár 1 á nú meirihlutan í Skjávarpinu og hefur lagt niður útsendingar Skjávarps á Ísafirði.Þar með er Skjár1 í útsendingu allan sólarhringinn á Ísafirði.