Á mánudaginn næstkomandi 22/9 verður viðhaldsvinna á Vestfjörðum sem mun valda truflunum á milli 11:00 og 12:00 á IPTV þjónustu Vodafone.
Beðist er velvirðingar á þeim truflunum sem þetta kann að valda.