Hýsingar
Snerpa býður upp á margskonar rekstrarþjónustu og er lögð áhersla á að finna þá lausn sem hentar viðskiptavini best.
Hýsing á vélbúnaði
Vélasalur Snerpu er búinn öflugum kælibúnaði og varaaflgjöfum frá APC, ásamt öflugri ljósavél sem tryggir öruggt rekstarumhverfi.