Snerpa hefur verið leiðandi í lagningu ljósleiðara á Vestfjörðum á undanförnum árum. Ljósleiðaratengingar Snerpu eru hraðar og áreiðanlegar tengingar fyrir þitt heimili með allt að 1 Gbit/s hraða í báðar áttir.
Er þitt hús komið á áætlun?
Kannaðu málið og lýstu yfir áhuga.
Heimilispakki Snerpu fer einstaklega vel með ljósleiðaranum.