Bilun kom upp í netbúnaði Bolungarvík um 15:00 og stóð yfir í um 10 mín. Öll sambönd eru komin upp aftur.
Beðist er velvirðinga á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa ollið.