Rétt fyrir kl 11 kom upp slit á ljósleiðara í Hnífsdal sem hefur áhrif á Bolungarvík og lítinn hluta Hnífsdals. Menn eru á leið á staðinn að hefja viðgerð.
Uppfært 11:24. Samband til Bolungarvíkur er komið á varaleið og flestar tengingar þar komnar upp. Hluti tenginga í Hnífsdal er þó enn úti. Unnið er að viðgerð á slitinu.
Uppfært 17:20. Viðgerð á streng er lokið og ættu allir notendur eru komnir inn.