Aðfararnótt fimmtudags milli kl. 02 og 03 má búast við truflunum á nettengingum á notendum Urðarvegi-Engjavegi-Seljalandsvegi vegna stækkunar á samböndum. Rof verður í um það bil 30 mín. Einnig verður stutt rof víðar á Ísafirði á milli kl. 03 og 05 vegna stækkunar á samböndum. Rof ætti að vara í 2-5mín. hjá hverjum notanda.